Um okkur


Garðatorg eignamiðlun er með starfstöð að Suðurhrauni 10 í Garðabæ. Hjá Garðatorg eignamiðlun ehf. er þekkingin sem ræður ríkjum. Starfsmenn með áratuga reynslu úr viðskiptalífinu og mikla þekkingu á fasteignamarkaðnum. Í dag eru fjórir löggiltir fasteigna- fyrirtækja- og skipasalar starfandi hjá fasteignasölunni og hafa þeir góða og víðtæka reynslu af fasteignasölustörfum. 


Stjórnun og fjármál, Ragnar G Þórðarson, Cand oecon, löggiltur fasteignasali.
Söludeild, yfirmaður Sigurður Jóhann Tyrfingsson, löggiltur fasteignasali
 

Garðatorg eignamiðlun kt.470217-1700, vsk.nr. 127210. Suðurhrauni 10, 210 Gbæ. Banki: 0133-26-13123. Tryggingafélag: Sjóvá.