Safamýri 71, Reykjavík

38.900.000 Kr.Hæð
75,6 m2
3 herbergja
Herbergi 3
Stofur 1
Baðherbergi 1
Svefnherbergi 2
Ásett verð 38.900.000 Kr.
Fasteignamat 36.800.000 Kr.
Brunabótamat 24.200.000 Kr.
Byggingarár 1963

Lýsing


Garðatorg Eignamiðlun S: 545-0800 kynnir til sölu:
Safamýri 71 í Reykjavík
Mjög góð 3 herbergja 75,6m2 íbúð á jarðhæð, með sérinngangi í þríbýli.

Laus við kaupsamning!

Gengið er niður tröppur og komið er inn í flísalagða forstofu.
Þvottahús og lítil geymsla í sameign er innangengt úr forstofu.
Komið er inn á parketlagt hol úr forstofu sem er miðpunktur íbúðarinnar.
Stofan er rúmgóð og björt með parkteti á gólfi.
Svefnherbergi er rúmgott og bjart með parketi á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergið er parketlagt.
Eldhús íbúðarinnar er með eldri innréttingu og þarfnast viðhalds, flísar á gólfi
Baðherbergið er flísalagt með baðkari og viðarinnréttingu.
Köld útigeymsla er undir tröppum sem er ekki talin inn í fermetra.

Íbúðin er mjög vel staðsett í göngufæri við skóla og íþróttasvæði Fram
Stutt í almenna þjónustu í Kringlunni, Ármúla og Suðurlandsbraut
Eignin er skráð samtals 75,6 m2, frábær fyrstu kaup !

Sæþór Ólafsson aðstm fasteignasala í síma 855-5550 eða sator@gardatorg.is
Sigurður Tyrfingsson löggildur fasteignasali í síma 898 3708 eða sigurdur@gardatorg.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.

Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Garðatorg Eignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Kort
Enginn skráður
Senda fyrirspurn vegna

Safamýri 71


CAPTCHA code